Í leit að allt öðru efni rakst ég á þetta fundna, eða hálf-fundna, ljóð á hörðum diski. Fundin ljóð – það er, ljóð sem eru sömpluð úr töluðu máli eða ritmáli annarra – eiga það til að vera háð tímabundnu samhengi. Þetta ljóð, nú tvífundið, og frumtextinn, eru frá árinu 2015. Mér finnst það enn gera eitthvað, virka. Sem er í sjálfu sér ekki góðs viti.
Þegar kemur andlit á þetta fólk
25.8.2019
~ 0 mín