Hún hverfur aldrei alveg frá manni, þegar hún hefur eitt sinn opnast, meðvitundin um að Ísland er í Austur-Evrópu. Nei, ekki sovéskt, heldur póst-sovéskt. Hýper-kapítalískt, já, en þó er allur ostur landsins enn einn og sami osturinn. Osturinn eini, þjóðarosturinn, er ekki slæmur. Það verður hægt að sakna hans.
Ljósmynd úr miðborg Reykjavíkur, í janúar 2025.