Af stríði (2003)

26.6.2003 ~ 0 mín

Greina­safnið Af stríði var fyrsta verkið í því sem varð röð afbóka Nýhil. Hún kom út árið 2003 og fjall­aði um innrás Banda­ríkj­anna og samherja þeirra í Írak sama vor. Þar má finna greinar innlendra höfunda, ásamt erlendum greinum í íslenskri þýðingu. Meðal höfunda efnis í ritinu voru Arund­hati Roy, Vanessa Badham, Slavoj Žižek, Steinar Bragi og Eiríkur Örn Norð­dahl. Ritstjóri og höfundur inngangs: HMH.