Ljóðabók frá árinu 2009. Þar eru bæði áður óbirt ljóð og önnur sem birst höfðu í bókum frá Nýhil. Forlagið gaf út.
Um bókina skrifaði Arngrímur Vídalín víst:
„Haukur Már hefur hér framið snilldarverk, og það meina ég vel enda eru ljóð hvorki ort né samin, þau eru framin. Ljóð eru hryðjuverk, þótt það sé helst til fátítt að þau hitti þau fyrir sem þeim var ætlað … Hauki Má óska ég til hamingju með verkið, það lengi lifi. Húrra!“
Ritstjóri verksins var Silja Aðalsteinsdóttir. Og meira að segja Mogginn var sáttur:
